Færsluflokkur: Bloggar

Stærfræðiverkefni

Mér fannst þetta verkefni mjög skemmtilegt og væri til í að fá anað svona verkefni í framtíðinni.Við notuðum hagstofu.is. við tókum upplisýngar af hagstofuni og settum í súlurit og skífurit.Ég lærði mjög mikið á þessu verkefni. Við tókum meðalaldur kennara og mér fannst áhugaver að meðalaldur kennara hefur farið hækkandi.

 

Hér er verkefnið mitt 


VETURINN 2013-2014

BLOGG um VETURINN

Ég er búinn að vera í Málrækt, Mál í mótun, ferilritun og yndislestri í vetur og það er búið að vera mjög skemmtilegt. Við erum búin að læra um ng og nk og sagnorð,nafnorð og lýsingarorð líka samsettorð. Við lærðum líka um Narníu og Benjamín dúfu það er líka búið að vera yndislestur á hverjum degi. Við erum líka búin að læra stærðfræði og við byggðum brú úr pappír og teiknuðum hval í fullri stærð á skólalóðina.  Við lærðum líka í bókum.  Við erum líka búin að læra ensku, þar lærðum við um hrekkjavökuna og hvaðan hún kemur. Við áttum líka að lesa enskar bækur og vera að læra í Hickory, Dickory og Dock. Við erum líka búin að læra um eðlisfræði og kraft, núning og þyngdaraflið og tímann, heiminn og margt annað. Við gerðum líka tilraunir á þyngdaraflinu. Við fórum líka í vettvangsferðir  í Boot camp og það var skemmtilegt. Við fórum líka í bíó sem var um ísbjarnarhún sem var að reyna að lifa af út í náttúrunni.Við lærðum líka um Egil Skallagrímsson. Elín kenndi okkur allt um geitunga, við gerðum bækling um þá og lærðum helling. Það var líka verkefni um Norðurlöndin og við lærðum um Ísland, Danmörk, Noreg, Svíþjóð, Finnland, Grænland, Álandseyjar og Færeyjar. Við gerðum líka powerpoint sýningu eða plakat. Það komu líka háskólanemar sem heita Bryngeir og Adda. Mér líður mjög vel og í frímínútum er mjög skemmtilegt. Mér fannst eðlisfræði skemmtilegust að því í tímum gerum við tilraunir og lærum um núningskraft og þyngdarafl jarðar líka flotkraft og margt fleira. Það var erfiðast í ensku, því það er erfitt að skrifa á ensku líka Því að ég nota aldrei ensku. Mér fannst vorhátíðin standa upp úr þegar ég og hljómsveitin mín spiluðum fyrir sirka 600 manns. Það eru líka 5 verk- og list greinar sem eru heimilisfræði, mótun, saumar, smíði og myndmennt


My best friend

I was doing a project about one of my best friends. I found it an easy project. Still I found it difficult to write in english.

Ferilritun

Ég skrifaði sögu í skólanum. Sem er um kirkjukjallara. Sem er draugasaga um tvo stráka sem fara og skoða kjallarann.

My favorite animal

My favorite animal is a tiger. I got the information on Google.com. It was hard writing the words in english, but it was easy finding the information and the pictures. I liked the project.

Ljóð

Þetta er ljóðið sem ég gerði í skólanum í haust

Hvalir

Ég hef verið að vinna um hvali og ég lærði um búrhval,hrefnu og líka tannhvali og skíðishvali mér fannst áhugaverðast að búrhvalur kafar niður allt að 2000 metra í leit að æti.

Höfundur

Egill Logason
Egill Logason
Ég heiti Egill og er í Öldusselskóla
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband